Samstarf Hádegishöfða og Brunavarna á Héraði

Ingvar Birkir Einarsson varaslökkviliðsstjóri kom í leikskólann og hitti börn í elsta árgangi Hádegishöfða. Með heimsókninni hófst samstarfið milli Safaríka skólahópsins og Brunavarna á Héraði með hjálp Loga og Glóð.