Maximus musikus

Fellaskóli bauð elstu börnunum í Hádegishöfða á leiksýningu um Maximus Musikus í morgun.
Berglind sögumaður kom og las söguna, nemendur tónlistarskólans sáu um tónlistina á sýningunni og nemandi í Fellaskóli fór með hlutverk Maximus musikus.
Ótrúlega skemmtileg og flott sýning, börnin skemmtu sér konunglega.
Fréttamynd - Maximus musikus

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn