Samstarf Hádegishöfða og Hjúkrunarheimilisins Dyngju

Börn á Hádegishöfða gerðu páskraut sem prýða nú ganga Hjúkrunarheimilisins Dyngju á Egilsstöðum. Samstarf sem þetta er gott til að tengja kynslóðabil og til að gleðja augu þeirra sem þar búa, aðstandanda þeirra og starfsmanna.
Fréttamynd - Samstarf Hádegishöfða og Hjúkrunarheimilisins Dyngju

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn