Krummi í vefmynd á Selfossi

Hægt er að fylgjast með krumma sem liggur á eggjum við Bykó á Selfossi í vefmyndamél.
Börn og kennarar hafa verið að fylgjast með krummanum og haft mjög gaman af.