Vorhátíð Hádegishöfða

Vorhátíð Hádegishöfða var haldin 1. júní en hátiðin er samstarfsverkefni starfsmanna og foreldrafélags skólans. Nemendur löbbuðu saman út og sungu 3 lög fyrir foreldra sína áður en þau tóku þátt í því sem boðið var upp á. Það voru nokkrar stöðvar í boði, krítar, málning, sápukúlur, kúlubraut og einnig var í boði að fara á hestbak :) Hátíðin tókst mjög vel í alla staði og vorum við einstaklega heppin með veður. Takk fyrir samveruna :)

Fréttamynd - Vorhátíð Hádegishöfða Fréttamynd - Vorhátíð Hádegishöfða Fréttamynd - Vorhátíð Hádegishöfða

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn